Tjaldsvæði
Njóttu þess að sofa undir stjörnubjörtum himni.
TJALDSVÆÐIÐ Í STYKKISHÓLMI
Tjaldsvæðið er á hægri hönd þegar komið er inn í bæinn. Þar er þjónustuhús með snyrtiaðstöðu og útisturtum. Þráðlaust net er til staðar.
Njóttu þess að sofa undir stjörnubjörtum himni.
Tjaldsvæðið er á hægri hönd þegar komið er inn í bæinn. Þar er þjónustuhús með snyrtiaðstöðu og útisturtum. Þráðlaust net er til staðar.