DRAPUHLID.jpg

DRÁPUHLÍÐarfjall

Drápuhlíðarfjall er 527 metra hátt sérkennilegt og litskrúðugt fjall sem inniheldur bæði basalt og lípít og marga einstaka steina. Talið var að gull væri í fjallinu en magnið sem fannst þótti heldur lítið.


HELGAFELL.jpg

helgafell

Hin helga hæð. Talið er að ef þú gengur upp á topp fjallsins án þess að líta til baka eða tala, þá færðu þrjár óskir uppfylltaru.


 
 
KERLING.jpg

KERLINGARSKARÐ

Kerlingarskarð ber nafn sitt af sínu helsta kennileiti – Kerlingunni. Kerlingin er mikill móbergsdrangur og minnir útlit hans helst á kerlingu með silungakippu á bakinu.


SUGANDISEY.jpg

Súgandisey

Súgandisey er ein af náttúruperlum Breiðarfjarðar og var upphaflega eyja rétt utan við Stykkishólm. Nú hefur vegur verið lagður út í eyjuna og er vinsælt að ganga upp á eyjuna sem er rík af fuglalífi og býr yfir einstöku útsýni yfir Breiðafjörðinn og Stykkishólm.