Back to All Events

Aðventuhelgi í Stykkishólmi


Láttu jólastemninguna umvefja þig í Stykkishólmi!

Drög að dagskrá, meira á eftir að bætast við.

Föstudagurinn 28. nóvember

Narfeyrarstofa 17:00-19:00: Búbblur eða jólabjór með ostabakka fyrir tvo vínstúkunni skálum fyrir aðventunni.

19:00 Fosshótel: Jólahlaðborð bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

20:00 Stykkishólmskirkja: Jólatónleikar kórana á Snæfellsnesi.

Laugardagur 29. nóvember

09:00-11:00 Nýrækt: Hittið kindurnar í Nýrækt 4 (fjólubláu fjárhúsin). Krúttmundur og co hlakka til að fá knús.

11:00-13:00 Amtsbókasafnið: Lína langsokkur, föndursmiðja og ratleikur.

12:00-15:00 Norska húsið: Jólamarkaður.

15:00 Íþróttamiðstöðin: Körfuboltaleikur, Snæfell - Fjölnir. 1. deild kvenna.

16:00-18:00 Hótel Egilsen: Heitt súkkulaði & jólaglögg.

19:00 Fosshótel: Jólahlaðborð bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

*Narfeyrarstofa lokað vegna einkasamkvæmis.

Sunnudagur 30. nóvember

14:00-16:00 Fosshótel: Jólabasar Kvenfélagsins.

Earlier Event: 15 November
Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi
Later Event: 29 November
Jólamarkaðir í Norska húsinu