Back to All Events

Bílskúrssala Hjallatanga 22

Við opnum aftur bílskúrssöluna í Hjallatanga 22, laugardaginn 20. desember frá kl. 12-14. Allskonar vörur, fatnaður, skór, punt og margt fleira, búnar að bæta fleiru við.

Ath. það verður ekki opið meira eftir þessa opnun.

Öll hjartanlega velkomin
Hjördís, Guðný og Rebekka Rán.

Earlier Event: 19 December
Jólahofið - Eir snyrtihof
Later Event: 21 December
Opin vinnustofa Önnu Siggu