Back to All Events

Góðir hálsar


Ingibjörg H. Ágústsdóttir opnar fuglasýninguna Góðir hálsar kl. 13:00 laugardaginn 25. okt. í tilefni Norðurljósahátíðar í Stykkishólmi. Sýningin stendur til 2. nóv.

Opið verður milli kl. 12-16 út 2. nóvember.

Earlier Event: 25 October
Markaður í Lions húsinu
Later Event: 25 October
Vetrarblót Eyrbyggjufélagsins 2025