Hinn árlegi jólabasar Kvenfélagsins verður haldinn fyrsta í aðventu með svipuðu sniði og í fyrra.
Kvenfélagskonur selja handverk, bakkelsi og okkar ómissandi súkkulaðimassa.
Hægt verður hægt að kaupa sér vöfflu & kaffi/djús og setjast niður og hlusta á ljúfa tóna frá nemendum tónlistarskólans.
Jólapakkaveiðin verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Við hlökkum til að sjá ykkur