Back to All Events

Jólahofið


Það verður jólastemning hjá okkur í Snyrtihofinu dagana 15., 16. og 22. desember

Fallegu Jólapakkarnir frá Comfort Zone verða á 20 % afslætti.

Jólagjafabréfin eru á sínum stað.

Handanudd - jólatónlist - konfekt og huggulegheit.

Verið hjartanlega velkomin.

Earlier Event: 14 December
Jólamarkaður í Norska húsinu
Later Event: 15 December
Jólaóvissa Skúrsins