Back to All Events

Hausttónleikar Kammerkórs Seltjarneskirkju í Stykkishólmskirkju

Kammerkór Seltjarneskirkju verður með tónleika í Stykkishólmskirkju 13. september klukkan 16:00. Falleg og fjölbreytt efnisskrá, bæði íslensk þjóðlög,kirkjuleg kórlög eftir íslensk og erlend tónskáld. Á efnisskánni er m.a. ensk kórtónlist frá Renaissance-tímanum ásamt Maríubæn eftir Arvo Part sem kórinn flytur á rússnesku.

Kórstjóri er Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju.

Aðgangur 2.000 - ÖLL velkomin.