Back to All Events

Sýningarleiðsögn í Norska húsinu á Alþjóðlega safnadeginum

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur 18. maí ár hvert á vegum ICOM, Alþjóðaráðs safna.

Í tilefni hans verður ókeypis aðgangur í Byggðsafn Snæfellinga og Hnappdæla 17. maí kl. 12:00-15:00.

Anna Sigríður Melsteð sýningarstjóri grunnsýningar safnsins Hjartastaður í verður með sýningarleiðsögn kl. 13:00.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin