Back to All Events

Njótum aðventunnar í Hólminum

Þrátt fyrir að fyrsti í aðventu sé ekki fyrr en 3. desember þá erum við í Hólminum komin í hátíðarskap og verður nóg um að vera hjá okkur á aðventunni.

Föstudagur 24. nóvember.

19:15 Íþróttamiðstöðin: Körfuboltaleikur, Snæfell - Selfoss mfl. kk. Allur ágóði af leiknum mun renna til Körfukntattleiksdeildar Grindavíkur.

Laugardagur 25. nóvember.

10:00-16:00 Hárstofan Stykkishólmi: 15% afsláttur af öllum vörum.

11:00-14:00 Prjónakúbburinn og Hjal: Aðventu hygge. Glögg og skemmtileg tilboð.

11:00-16:00 Skipavík verslun: 20% afsláttur af öllum fatnaði og Scarpa skó11:00-18:00 Kram: 20% afsláttur af pallíettu- og glimmerfatnaði.

12:00-14:00 Narfeyrarstofa: Veitingastaðurinn opinn, borðapantanir á narfeyrarstofa.is.

12:00-22:00 Skipper: Veitingastaðurinn opinn.

12:00-17:00 Norska húsið: Greta María gullsmiður verður á staðnum. Jóladrykkur, 20% afsláttur á völdum vörum í Krambúðinni.

13:00-16:00 Gallerí Braggi: Gallerí Braggi opinn.

13:00-16:00 Sæferðir: Verslunin opin, 15% afsláttur af öllum vörum. Gjafabréf í víking sushi siglingar til sölu.

14:00-16:00 Norska húsið: Jólaföndur.

16:00-18:00 Hótel Egilsen: Heitt súkkulaði & jólaglögg.

16:00-18:00 Skipper: Happy hour, jólakokteilar.

18:00 Narfeyrarstofa: Veitingastaðurinn opinn, borðapantanir á narfeyrarstofa.is.

18:00 Sjávarpakkhúsið: Níu rétta jólasmakk. Borðapantanir á sjavarpakkhusid.is.

19:00 Fosshótel: Jólahlaðborð bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

20:00 Norska húsið: Sýningarlokahátíð Grímu og Önnu, Anastasia Kiakhidi leikur á þverflautu, Anton Helgi Jónsson rithöfundur og skáld les áður óbirt ljóð, Draumey Aradóttir rithöfundur og skáld les áður óbirt ljóð, Gríma spáir í spil. Léttar veitingar í boði.

Earlier Event: 24 November
Svartur föstudagur í Kram
Later Event: 25 November
Jólaföndur í Norska húsinu