Músík Bingó – kvöld fullt af fjöri og góðri tónlist! Í stað þess að kalla út tölur eru spiluð vinsæl lög sem þú þarft að þekkja. Komdu með vinunum, njóttu tónlistarinnar og sjáðu hvort þú náir BINGÓ!
Glæsilegir vinningar Miðaverð: 1.500 kr. (3 spjöld innifalin) Miðar seldir við hurð 18 ára aldurstakmark
Eitt mesta stemmningskvöld ársins – og þú ætlar að mæta!