Stundin er runnin upp! Konur og kvár ganga út frá sínum störfum kl 14:00 og hittast á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi. Farið verður yfir sögu kvennabaráttunnar hér í Stykkishólmi með frásögnum nokkurra kvenna, boðið uppá kaffi og horft á beint streymi frá baráttufundi á Arnarhóli. Áfram konur og kvár!