Back to All Events

Opnunarhátíð á Norðurljósum

Opnunarhátíð Norðurljósahátíðar verður í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 23. október kl. 20:00.

Tónlistaratriði:

Birta Sigþórsdóttir

Friðrik Sigþórsson

Bence Petö

Jón Dagur Jónsson

László Petö

Sævar Helgi Bragason, Stjörnu Sævar segir okkur allt sem við þurfum að vita um almyrkann 2026.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms mun veita heiðursviðurkenningu fyrir störf að menningar- og félagsmálum.

Öll hjartanlega velkomin.
Enginn aðgangseyrir.